Tonsnillingaþaettir: Berlioz, eAudiobook MP3 eaudioBook

Tonsnillingaþaettir: Berlioz eAudiobook MP3

Narrated by Magnus

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Tonskaldið sem er fjallað um her atti ser ovenjulegan feril.

Hector Berlioz faeddist arið 1803 i Frakklandi. Hann fetaði fyrst um sinn i fotspor foður sins og laerði laeknisfraeði fra 17 ara aldri við Haskolann i Paris.

Berlioz utskrifaðist en gerðist aldrei laeknir. Hann laerði a flautu og gitar i aesku en laerði aldrei a piano, Berlioz sagði sjalfur að það hafði goð ahrif a tonverk hans að festast ekki i að skapa ut fra pianoinu.

Serian fjallar um helstu tonsnillinga allt fra arunum 1525-1907.

Hun er byggð a skrifum Theodors Arnasonar sem var islenskur tonlistarmaður.

Fjallað er um lif tonskalda og verk þeirra. Bokin kom fyrst ut arið 1966. Theodor Arnason faeddist 10. desember 1889. Hann olst upp a Seyðisfirði þar sem hann laerði a a fiðlu sem barn.

Hann starfaði sem hljomsveitarstjori i kvikmyndahusi i Winnipeg og laerði hljomlist i Kaupmannahofn.

Hann er islendingum þo þekktastur sem rithofundur og þyðandi.

Hann þyddi m.a. nokkur Grimsaevintyri auk þess sem hann skrifaði um helstu tonsnillinga heimsins.

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information