Ævi min og astir, EPUB eBook

Ævi min og astir EPUB

EPUB

  • Information

Description

Sjalfsaevisaga rithofundarins og leikarans Frank Harris (1855 - 1931) kom ut i islenskri þyðingu Baldurs Holmgeirssonar arið 1958.

Harris rekur aevi sina og orlog, allt fra barnaesku til kvennafars a fullorðinsarum. Ævisaga hans hefst a fleygu orðunum: "Minnið er moðir listagyðjanna og sonn fyrirmynd listamannsins." Eftir þeirri speki er sjalfsaevisaga Harris rituð. Hann segir fra kynnum sinum af konum i miklum smaatriðum og teiknaði myndir til sem voru innblasnar af aevintyrum hans.

Frasognin og teikningarnar sem þeim fylgdu vakti mikinn usla a sinum tima og var bokin bonnuð i aratugi i Bandarikjunum og Bretlandi. Þratt fyrir það varð Ævi min og astir metsolubok, hun þykir enn vera merkilegt erotiskt verk og seldist dyrum domum i Frakklandi þar sem hun var ekki bonnuð. "Ævi min og astir" kynnir lesanda einnig vel fyrir samtima hofundarins, við sogu koma fjolmargar þekktar personur sem Harris kynntist a sinni aevi. Þar ma nefna: Oscar Wild, Heinrich Heine, George Meredith og fleiri samtimamenn Harris. -

Information

Save 15%

£7.99

£6.79

Information