Litla stulkan með eldspyturnar, eAudiobook MP3 eaudioBook

Litla stulkan með eldspyturnar eAudiobook MP3

Narrated by Sigurdsson

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Berfaett og gegnkold reikar litil stulka um gotur borgarinnar.

Alltof storum skonum tapaði hun við að flyja undan hraðskreiðum vognum og nu eru faetur hennar, jafnt og hendur, bolgin af kulda. Það eina verk sem henni var falið, að selja eldspytnabref, hefur mistekist.

Enginn hefur keypt og auralaus þorir hun ekki heim. I raðaleysi sinu sest hun skjalfandi niður i husasundi, og freistast til að kveikja a einni eldspytu til að orna ser ofurlitið við.

Bjarmi þeirra birtir henni þaer yndislegustu talsynir um hlyju og velsaeld sem hun hefur nokkru sinni getað latið sig dreyma um.

Eina af annarri laetur hun eldspyturnar blossa, og hver og ein faerir henni nyja draummynd.

En su siðasta verður henni afdrifarik. Þyðandi er Steingrimur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skald Danmerkur.

Eftir hann liggja a fjorða þusund aevintyra sem þydd hafa verið a meira en 125 tungumal. „Litla stulkan með eldspytunar" er eitt þeirra sem flest þekkja og hefur, þratt fyrir noturlega segðina, verið vinsael jolasaga og aðloguð að ymsum formum.

I sogunni birtast kunnugleg minni Andersens, eins og samuðin með fataektinni og þa serstaklega fataeku bornunum.

Hungrið og kuldinn nistir gegnum hvert orð og ekki fer hja þvi að sa boðskapur se mikilvaegur um jolaleytið, þegar smjor drypur af hverju kuldastrai velmegunarinnar. rn

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information