Æfintyr aesku minnar, eAudiobook MP3 eaudioBook

Æfintyr aesku minnar eAudiobook MP3

Narrated by Magnus

eAudiobook MP3

  • Information

Description

„Æfi min er fallegt aefintyr, svo auðugt og saelt!"

Svo hljoma fyrstu orð bernskuminninga Hans Christians Andersen. Undir lok bokarinnar segir hann að með aldrinum sjai maður það fjarlaega best og þa se einmitt best að skrifa um bernskuarin, en það er nakvaemlega það sem hann gerir. Lesendur sja Hans Christian laera og þroskast með eigin augum, fra faeðingu hans, fram a unglingsar og að lokum þegar hann er orðinn ungur maður, tilbuinn til að takast a við lifið.

Verkið er skyldulesning fyrir unnendur aevintyra H.C. Andersen, enda gefur það einstaka mynd af bernsku mannsins sem hefur verið daður af svo morgum bornum i gegnum tiðina.

Hans Christian Andersen (1805-1875) er flestum kunnugur. Eftir hann liggja einhver þekktustu aevintyri okkar tima, enda hafa þau verið þydd a fjolmorg tungumal og utfaerð i otal utgafum, baeði a prenti, a leiksviði, i sjonvarpi og ekki sist sem kvikmyndir. Meðal þekktustu aevintyra hans eru „Litla hafmeyjan", „Ljoti andarunginn ", „Nyju fotin keisarans " og „Prinsessan a bauninni ". Fyrir utan aevintyri liggja eftir hann baeði leikrit, skaldsogur, ljoð, ferðasogur og aevisogur. Meðan hann lifði voru onnur skaldverk hans ivið soluhaerri en aevintyrin sem attu þo eftir að festa nafn hans i sessi svo um munaði.

Information

Save 30%

£4.99

£3.49

Information