Tonsnillingaþaettir: Bizet, eAudiobook MP3 eaudioBook

Tonsnillingaþaettir: Bizet eAudiobook MP3

Narrated by Magnus

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Georges Bizet faeddist 1838 i Frakklandi. Hann er helst þekktur fyrir verkið Carmen sem er meðal vinsaelustu operusongvum sogunnar.

Hann fekk inngongu i tonlistarhaskola fyrir 10 ara afmaelið sitt og segja ma að logi ferils hans hafi brunnið hratt og stutt.

Hann gifti sig ungur þratt fyrir motmaeli tengdafjolskyldunnar og atti einn son.

Serian fjallar um helstu tonsnillinga allt fra arunum 1525-1907.

Hun er byggð a skrifum Theodors Arnasonar sem var islenskur tonlistarmaður.

Fjallað er um lif tonskalda og verk þeirra. Bokin kom fyrst ut arið 1966. Theodor Arnason faeddist 10. desember 1889. Hann olst upp a Seyðisfirði þar sem hann laerði a a fiðlu sem barn.

Hann starfaði sem hljomsveitarstjori i kvikmyndahusi i Winnipeg og laerði hljomlist i Kaupmannahofn.

Hann er Islendingum þo þekktastur sem rithofundur og þyðandi.

Hann þyddi m.a. nokkur Grimsaevintyri auk þess sem hann skrifaði um helstu tonsnillinga heimsins.

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information