Tonsnillingaþaettir: Hartmann, eAudiobook MP3 eaudioBook

Tonsnillingaþaettir: Hartmann eAudiobook MP3

Narrated by Magnus

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Johan Peter Emilius Hartmann var danskt tonskald. Hann faeddist arið 1805 i Kaupmannahofn. Forfeður hans voru einnig tonskald, langt aftur i aettir en faðir hans hvatti hann fra ostoðugleika tonlistarinnar. Þess vegna laerði hann logfraeði og starfaði fyrir rikið lengi vel.

Hann sleppti þo aldrei alveg taki a tonlistinni og er i dag talinn fremsta tonskald Danmerkur fra 19. old. Hann vann að nokkrum verkefnum með vini sinum, hinum heimsþekkta H.C. Andersen.Serian fjallar um helstu tonsnillinga allt fra arunum 1525-1907.

Hun er byggð a skrifum Theodors Arnasonar sem var islenskur tonlistarmaður.

Fjallað er um lif tonskalda og verk þeirra. Bokin kom fyrst ut arið 1966. Theodor Arnason faeddist 10. desember 1889. Hann olst upp a Seyðisfirði þar sem hann laerði a a fiðlu sem barn.

Hann starfaði sem hljomsveitarstjori i kvikmyndahusi i Winnipeg og laerði hljomlist i Kaupmannahofn.

Hann er islendingum þo þekktastur sem rithofundur og þyðandi.

Hann þyddi m.a. nokkur Grimsaevintyri auk þess sem hann skrifaði um helstu tonsnillinga heimsins.

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information