A valdi astarinnar (Hin eilifa seria Barboru Cartland 17), EPUB eBook

A valdi astarinnar (Hin eilifa seria Barboru Cartland 17) EPUB

EPUB

  • Information

Description

Arið 1819 ferðast Lafði Vesta Cressintonfont einsomul fra Englandi a litlu eyjuna Katona i Miðjarðarhafinu, þar sem hun a að giftast Alexander prins, sem hun hefur aldrei aður hitt.

Um leið og hun stigur faeti a eyjuna verður hun strax hraedd og einmana.

Engin er þar til þess að taka a moti henni, sem er ekki það sem hun vaenti sem framtiðar bruður prinsins. "Mer er sagt, að þer hafið komið an fylgdarliðs!" heyrir hun sagt ur munni Count Miklos Czako, sem segir henni einnig að brotist hafi ut strið og að hun verði að snua til baka til Englands.

Vesta neitar þvi og Count fylgir henni til prinsins, aðeins til þess að finna það að Count vakti með henni tilfinningar sem hun vissi ekki að byggju innan með henni.-

Information

Save 14%

£5.49

£4.67

Information