Vaengir astarinnar (Hin eilifa seria Barboru Cartland 14), EPUB eBook

Vaengir astarinnar (Hin eilifa seria Barboru Cartland 14) EPUB

EPUB

  • Information

Description

Amanda Burke er dottir fataeks prests. Dag einn, litandi ut fogur eins og vorið sjalft hittir hun Ramsay lavarð i fyrsta sinn.

Ramsay er orðinn þreyttur a konum sem nota mikið af snyrtivorum og hugsa mikið um tiskuheiminn og hrifst þvi mikið af Amondu og akveður að giftast henni.

Yfirbragð lavarðsins hefur hins vegar andstaeð ahrif a hrifningu Amondu a honum. Þetta sama kvold gerist nokkuð sem mun snua lifi hennar a hvolf og veldur þvi að hun neyðist til þess að jatast lavarðinum til þess að geta bjargað manninum sem hun elskar i raun og veru.

Manninum sem hun hafði þegar gefið hjarta sitt og liggur illa slasaður innan seilingar lavarðsins.-

Information

Save 14%

£5.49

£4.67

Information