Orlagaþraeðir (Hin eilifa seria Barboru Cartland 2), eAudiobook MP3 eaudioBook

Orlagaþraeðir (Hin eilifa seria Barboru Cartland 2) eAudiobook MP3

Narrated by Eysteinsdottir

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Idona stendur eftir ein þegar faðir hennar er drepinn i einvigi.

Eftir andlatið kemst hun að þvi að faðir hennar hafði veðsett allar eigur þeirra, husið, husgognum - og meira að segja dottur sina, Idonu sjalfa - til markgreifans af Wroxham.

Vegir orlaganna eru orjufanlegir og þegar ljuf tonlist byrjar að myndast a milli þeirra getur allt gert, meira að segja það sem enginn getur seð fyrir um...Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill hofundur.

Hun skrifaði 723 baekur a sinum lifstima og af þeim eru 644 romantiskar skaldsogur.

A heimsvisu seldust yfir 1. milljarður af bokum hennar og hafa þaer verið þyddar yfir a 36 tungumal.

Baekur hennar hafa avallt verið griðarlega vinsaelar og slog hun met fjolda vinsaeldarlista.

Hun varð að einskonar goðsogn sinnar lifstiðar og verður avallt minnst fyrir romantisku skaldsogurnar sem eru elskaðar af folki sem truir þvi að astin se það mikilvaegasta i lifi hverrar manneskju.

Vegna skilvirkni hennar hefur hun verið nefnd i metbokum Guinnes fyrir að hafa gefið ut flestar baekur a einu ari og einnig var hun heiðruð af Elisabetu Bretadrottningu fyrir skrif sin sem sin felagslegu og politisku framlog.

Information

Save 30%

£4.99

£3.49

Information