Vaengir astarinnar (Hin eilifa seria Barboru Cartland 14), eAudiobook MP3 eaudioBook

Vaengir astarinnar (Hin eilifa seria Barboru Cartland 14) eAudiobook MP3

Narrated by Hrafnsdottir

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Amanda Burke er dottir fataeks prests. Dag einn, litandi ut fogur eins og vorið sjalft hittir hun Ramsay lavarð i fyrsta sinn.

Ramsay er orðinn þreyttur a konum sem nota mikið af snyrtivorum og hugsa mikið um tiskuheiminn og hrifst þvi mikið af Amondu og akveður að giftast henni.

Yfirbragð lavarðsins hefur hins vegar andstaeð ahrif a hrifningu Amondu a honum. Þetta sama kvold gerist nokkuð sem mun snua lifi hennar a hvolf og veldur þvi að hun neyðist til þess að jatast lavarðinum til þess að geta bjargað manninum sem hun elskar i raun og veru.

Manninum sem hun hafði þegar gefið hjarta sitt og liggur illa slasaður innan seilingar lavarðsins.Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill hofundur.

Hun skrifaði 723 baekur a sinum lifstima og af þeim eru 644 romantiskar skaldsogur.

A heimsvisu seldust yfir 1. milljarður af bokum hennar og hafa þaer verið þyddar yfir a 36 tungumal.

Baekur hennar hafa avallt verið griðarlega vinsaelar og slog hun met fjolda vinsaeldarlista.

Hun varð að einskonar goðsogn sinnar lifstiðar og verður avallt minnst fyrir romantisku skaldsogurnar sem eru elskaðar af folki sem truir þvi að astin se það mikilvaegasta i lifi hverrar manneskju.

Vegna skilvirkni hennar hefur hun verið nefnd i metbokum Guinnes fyrir að hafa gefið ut flestar baekur a einu ari og einnig var hun heiðruð af Elisabetu Bretadrottningu fyrir skrif sin sem sin felagslegu og politisku framlog.

Information

Save 30%

£4.99

£3.49

Information