Heiðarprinsessan, EPUB eBook

Heiðarprinsessan EPUB

EPUB

  • Information

Description

Leonora von Sassen er alin upp af moður sinni i halfgerðri einangrun a heiðarbyli i Norður-Þyskalandi. Þar upplifir hun sannkallaða sveitasaelu, en veit litið um umheiminn.

Aðeins 17 ara missir hun moður sina skyndilega og þarf að flytjast i þettbylið til foður sins. Þar kemst hun að þvi að sakleysi sveitastelpunnar a engan veginn heima i borgarsamfelaginu og þarf þvi að leggja sig alla fram um að aðlagast og þroskast i þessu nyja umhverfi.

Að sjalfsogðu kemur astin einnig við sogu og endalokin koma skemmtilega a ovart.Bokin naut mikilla vinsaelda a Islandi aður fyrr sem hluti af Sogusafni heimilanna.Personurnar og notkun a tungumali i verkinu endurspegla ekki skoðanir utgefandans.

Verkið er gefið ut sem sogulegt skjal sem inniheldur lysingar a tiðaranda og skynjun manna sem tiðkaðist a timum skrifanna.Serian samanstendur af eldri sogum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsottar til lengri tima i flokki romantiskra bokmennta.

Baekurnar henta einstaklega vel þegar þu vilt gleyma þer i romantik og aevintyrum gamla timans.

Information

Save 15%

£7.99

£6.79

Information