Brimaborgarsongvararnir, eAudiobook MP3 eaudioBook

Brimaborgarsongvararnir eAudiobook MP3

Narrated by Arnason

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Ævintyrið um Brimborgarsongvarana fjallar um kott, haenu, veiðihund og asna sem eru staðraðin i að gerast tonlistarmenn i Bremen.

Hopur raeningja kemur i veg fyrir aform þeirra og setja fyriraetlanir dyranna um tonlistarferil i Bremen i uppnam. Ævintyrið fjallar um motlaeti, frelsi og vinattu. Sagan er vinsael til leikgerðar og hefur viða verið sett upp a fjolum leikhusa. Þa hafa Brimborgarsongvararnir verið kvikmyndaðir og bunar hafa verið til teiknimyndir og songleikir. Ævintyri Grimmsbraeðra eru longu orðin þekkt um allan heim enda verið þydd a fleiri hundruð tungumal. Þjoðsogur Grimmsbraeðra hafa tekið toluverðum breytingum i aldanna ras an þess þo að missa upprunalegan boðskap sinn og i dag ganga þjoðsogur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintyri Grimmsbraeðra.

Braeðurnir Jacob og Wilhelm faeddust i Þyskalandi. Þeir voru malvisindamenn og somdu þjoðsogur til að efla og styrkja þjoðsagnalist heimalandsins.

Braeðurnir nutu toluverðrar hylli fyrir þjoðsogur sinar a 19. old þott margar þeirra hafi þott verulega ohugnalegar.

Meðal annarra þekktra aevintyra Grimmsbraeðra eru Mjalllhvit, Rauðhetta og Oskubuska.

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information