Fataeki malaradrengurinn og kisa, eAudiobook MP3 eaudioBook

Fataeki malaradrengurinn og kisa eAudiobook MP3

Narrated by Arnason

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Fataekur malari akveður að gefa einum af sveinum sinum mylluna sina, enda orðinn gamall og þreyttur.

Sa skyldi hreppa hnossið sem faerði honum besta reiðskjotann.

Eldri sveinarnir tveir stinga þann yngsta af, enda toldu þeir hann ottalegan bjalfa og ekki verðugan þess að eiga mylluna.

Aleinn og rafandi um skoginn hittir sa yngsti, sem nefndur var Bjalfa-Bjorn, brondottan kott sem lofar að gefa honum þann besta gaeðing sem hann nokkru sinni hefur seð.

I staðinn þurfi Bjorn að ganga i þjonustu hans naestu sjo arin.

Bjorn tekur boðinu og þjonustar brondotta kottinn an þess að fa svo mikið sem nyja flik. Þegar Bjorn kemur að myllunni að sjo arum liðnum er hlegið að honum enda trua hinir sveinarnir þvi taeplega að eftir þrja daga verði Birni faerður besti gaeðingur sem sest hefur. Annað kemur þo a daginn og brondotti kotturinn stendur við loforð sitt og gott betur. Ævintyri Grimmsbraeðra eru longu orðin þekkt um allan heim enda verið þydd a fleiri hundruð tungumal. Þjoðsogur Grimmsbraeðra hafa tekið toluverðum breytingum i aldanna ras an þess þo að missa upprunalegan boðskap sinn og i dag ganga þjoðsogur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintyri Grimmsbraeðra.Braeðurnir Jacob og Wilhelm faeddust i Þyskalandi. Þeir voru malvisindamenn og somdu þjoðsogur til að efla og styrkja þjoðsagnalist heimalandsins.

Braeðurnir nutu toluverðrar hylli fyrir þjoðsogur sinar a 19. old þott margar þeirra hafi þott verulega ohugnalegar.

Meðal annarra þekktra aevintyra Grimmsbraeðra eru Mjalllhvit, Rauðhetta og Oskubuska

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information