Kynjaborðið, gullasninn og kylfan i skjoðunni, eAudiobook MP3 eaudioBook

Kynjaborðið, gullasninn og kylfan i skjoðunni eAudiobook MP3

Narrated by Arnason

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Skraddari nokkur atti þrja syni og eina geit. Mjolkin fra geitinni var aðalfaeða heimilisfolksins og þurfti þvi kjarngott foður a hverjum degi. Þegar geitin tekur upp a þvi að ljuga þvi til að hun se svong og þreytt eftir dagsferðir sinar með sonunum þremur, rekur skraddarinn þa að heiman.

Fljotlega rennur þo upp fyrir skraddaranum að hann hafi verið blekktur. Morgum arum siðar halda synirnir þrir heim a ny og hyggjast faera foður sinum verðmaetar gjafir sem bua yfir toframaetti; kynjaborð, gullasna og kylfu. Þegar til kastanna kemur hafa gjafirnar misst allan toframatt og synirnir enn a ny asakaðir um lygar. Nu eru goð rað dyr og synirnir þrir þurfa að leysa gatuna um horfna toframattinn og endurheimta orðstir sinn. Ævintyri Grimmsbraeðra eru longu orðin þekkt um allan heim enda verið þydd a fleiri hundruð tungumal. Þjoðsogur Grimmsbraeðra hafa tekið toluverðum breytingum i aldanna ras an þess þo að missa upprunalegan boðskap sinn og i dag ganga þjoðsogur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintyri Grimmsbraeðra.Braeðurnir Jacob og Wilhelm faeddust i Þyskalandi. Þeir voru malvisindamenn og somdu þjoðsogur til að efla og styrkja þjoðsagnalist heimalandsins.

Braeðurnir nutu toluverðrar hylli fyrir þjoðsogur sinar a 19. old þott margar þeirra hafi þott verulega ohugnalegar.

Meðal annarra þekktra aevintyra Grimmsbraeðra eru Mjalllhvit, Rauðhetta og Oskubuska.

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information