Skraddarinn hugpruði, eAudiobook MP3 eaudioBook

Skraddarinn hugpruði eAudiobook MP3

Narrated by Arnason

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Skraddari nokkur, smavaxinn en hugpruður, sat við sauma þegar bondakona byður honum að kaupa af ser hunang.

Skraddarinn smyr nykeyptu hunanginu a vaena brauðsneið og laetur standa a meðan hann klarar verkin.

Hunangið laðar til sin flugnager mikið sem skraddarinn fargar með einu slagi.

Hreykinn af afreki sinu, saumar skraddarinn linda um mittið a ser með slaogorðinu "Sjo i einu hoggi" og leggur af stað ut i hinn stora heim til að segja fra afreki sinu. Þegar skraddarinn kemur að holl konungsins þykir hermonnum konungs i fyrstu ekki mikið til þessa vaeskilslega manns koma. Það renna þo a þa tvaer grimur þegar þeir sja að þar fari mogulega striðsmaður mikill sem slegið hefur sjo i einu hoggi.Ævintyri Grimmsbraeðra eru longu orðin þekkt um allan heim enda verið þydd a fleiri hundruð tungumal. Þjoðsogur Grimmsbraeðra hafa tekið toluverðum breytingum i aldanna ras an þess þo að missa upprunalegan boðskap sinn og i dag ganga þjoðsogur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintyri Grimmsbraeðra.Braeðurnir Jacob og Wilhelm faeddust i Þyskalandi. Þeir voru malvisindamenn og somdu þjoðsogur til að efla og styrkja þjoðsagnalist heimalandsins.

Braeðurnir nutu toluverðrar hylli fyrir þjoðsogur sinar a 19. old þott margar þeirra hafi þott verulega ohugnalegar.

Meðal annarra þekktra aevintyra Grimmsbraeðra eru Mjalllhvit, Rauðhetta og Oskubuska.

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information