Ulfurinn og kiðlingarnir sjo, eAudiobook MP3 eaudioBook

Ulfurinn og kiðlingarnir sjo eAudiobook MP3

Narrated by Arnason

eAudiobook MP3

  • Information

Description

I aevintyrinu um Ulfinn og kiðlingana sjo þarf geitamamma að skilja kiðlingana sina sjo eftir eina heima þegar hun fer ut i skog að leita að aeti.

Hun þekkir vel haetturnar sem leynast fyrir utan og varar kiðlingana við laevisa ulfinum sem byr uti i skoginum.

Kiðlingarnir lofa að gaeta sin og hleypa engum inn um dyrnar nema mommu þeirra.

Ekki leið þo a longu þar til barið var að dyrum og dularfull rodd kallar og reynir að lokka þa til að hleypa ser inn. Ævintyri Grimmsbraeðra eru longu orðin þekkt um allan heim enda verið þydd a fleiri hundruð tungumal. Þjoðsogur Grimmsbraeðra hafa tekið toluverðum breytingum i aldanna ras an þess þo að missa upprunalegan boðskap sinn og i dag ganga þjoðsogur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintyri Grimmsbraeðra.Braeðurnir Jacob og Wilhelm faeddust i Þyskalandi. Þeir voru malvisindamenn og somdu þjoðsogur til að efla og styrkja þjoðsagnalist heimalandsins.

Braeðurnir nutu toluverðrar hylli fyrir þjoðsogur sinar a 19. old þott margar þeirra hafi þott verulega ohugnalegar.

Meðal annarra þekktra aevintyra Grimmsbraeðra eru Mjalllhvit, Rauðhetta og Oskubuska.

Information

Save 30%

£1.66

£1.16

Information