Ilionskviða, EPUB eBook

Ilionskviða EPUB

EPUB

  • Information

Description

Frasagnarkvaeðið Ilionskviða er fyrri hluti hinnar forngrisku Homerskviðu og ort um miðbik 8. aldar fyrir Krist. Hið episka kvaeði er elsta varðveitta bokmennt vestraennar menningar.

Og þo enginn geti sagt til með algjorri fullvissu um upprunna þeirra og tilurð hafa kvaeðin verið eignuð blinda kvaeðaskaldinu Homer.Ilionskviða segir fra atburðum Trojustriðsins, þegar Grikkir satu um Trojuborg.

Fjallar kvaeðið um siðasta ar umsatursins, sem stoð yfir i heil 10 ar, og innbyrðis atok milli Akkilesar og Agamemnon konungs.

Upphafsorð kvaeðisins er menis, eða reiði, sem er einmitt meginþema þessa elsta skaldskapar Grikkja.-

Information

Save 15%

£6.99

£5.94

Information