Saefarinn: Ferðin kring um hnottin neðansjavar, EPUB eBook

Saefarinn: Ferðin kring um hnottin neðansjavar EPUB

EPUB

  • Information

Description

Arið er 1866 og sjomenn um allan heim hraeðast moguleg skrimsli neðansjavar.

Af þeim sokum akveða professorinn og liffraeðingurinn, Dr. Pierre Aronnax, og aðstoðarmaður hans, Conseil, að leggja i sjoferð til að rannsaka malin.

Skipstjorinn Nemo tekur þa til fanga a skipi sinu, kafbatnum Nautilus, þar sem þeir bera fegurð hafdjupanna augum. Þessi heillandi aevintyraskaldsaga segir fra aevintyrum ferðalanganna er þeir ferðast um heiminn og takast a við meðfylgjandi haettur.Saefarinn - Ferðin kring um hnottin neðansjavar er talin moðir allra aevintyraskaldsagna. Ævintyri sogunnar, uppfinningarnar og uppgotvanirnar gerðu það að verkum að Verne var a undan sinum samtima, sem gerir soguna einstaka og ogleymanlega.-

Information

Save 14%

£5.49

£4.67

Information