Avitarataknið, eAudiobook MP3 eaudioBook

Avitarataknið eAudiobook MP3

Narrated by Hrafnsdottir

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Ungi avitarinn Dina getur fengið folk til að jata syndir sinar með þvi einu að horfa i augu þeirra.

Hun er að laera að nota gafurnar sem hun erfði fra moður sinni þegar henni er raent og hun neydd til að nota gafurnar til ills.

Davin broðir hennar kemur henni til bjargar og saman lenda þau i haettulegri atburðaras.Þetta er 2. bokin af 4 i avitaraseriunni vinsaelu.Avitaraserian er roð aevintyrasagna fyrir born og unglinga, sem fjalla um stulkuna Dinu sem hefur yfirnatturulega haefileika.

I seriunni laerir hun að nota haefileika sina, en upplifir einnig motlaeti vegna þeirra og berst við ill ofl sem vilja utryma hennar likum.Lene Kaaberbol faeddist 24. mars arið 1960 i Kaupmannahofn. Hun hefur skrifað fra þvi hun man eftir ser, en aðeins 15 ara gaf hun ut sina fyrstu bok, um hestastelpuna Tinu.

Siðan þa hefur hun skrifað yfir 30 barna- og unglingabaekur og jafnvel spreytt sig a glaepasogum fyrir fullorðna.

Hun er mjog hrifin af bokum J.R.R. Tolkiens og Ursulu K. LeGuin, enda gerast flestar baekur hennar i aevintyraheimi.

Lene hefur unnið til fjolda verðlauna fyrir baekur sinar og það hafa meira að segja verið gerðar kvikmyndir eftir nokkrum þeirra.

Fyrir utan ritstorf, hefur hun unnið sem menntaskolakennari, reiðkennari og ritstjori.

Information

Save 30%

£4.99

£3.49

Information