Bandamanna saga, EPUB eBook

Bandamanna saga EPUB

EPUB

  • Information

Description

Bandamanna saga er eina Islendingasagan sem oll gerist eftir soguold eða skommu eftir 1050.

Hun gerist að mestu i Miðfirði i Hunaþingi og svo a alþingi a Þingvollum.

Verkið fjallar um feðgana Ofeig Skiðason og Odd son hans.

Sa yngri varð auðugur af verslun og keypti ser jorð a Mel i Miðfirði asamt þvi að kaupa ser þar goðorð.

Lendir hann svo i hinum ymsu vandraeðum þar sem faðir hans kemur honum til bjargar.

Bandamanna saga er sogð a gamansaman hatt en deilir um leið a stett hofðingja.Frasognin er merkileg fyrir þaer sakir að hun er varðveitt i baeði Moðruvallabok og Konungsbok.

Utgafurnar tvaer eru ekki eins að ollu leyti og er su sem finnst i Moðruvallabok toluvert lengri en hin, sem daemi.

Skiptar eru skoðanir fraeðimanna a þvi hvor utgafan hafi komið a undan. -

Information

Save 14%

£3.49

£2.97

Information