Eiriks saga rauða, EPUB eBook

Eiriks saga rauða EPUB

EPUB

  • Information

Description

Eiriks saga rauða segir fra landkonnun norraenna manna baeði a Graenlandi og i Vesturheimi.

Eirikur rauði var hrakinn fra Islandi og for þaðan til Noregs þar sem hann tok upp kristna tru að osk Noregskonungs.

Verkið fjallar um aaetlaða for Eiriks til Islands fra Noregi en hann rak a land i Skotlandi þar sem hann varð veðurtepptur um hrið og kynntist konu.

Afram helt hann svo en enn blesu vindar og hann endaði a þvi að finna Vinland.Sagan er talin hafa verið skrifuð snemma a 13. old en hun er varðveitt baeði i Hauksbok og Skalholtsbok.

Likt og með aðrar Islendingasogur sem varðveist hafa i fleiri en einu riti ber þeim ekki saman að ollu leyti. Þo er talið að su utgafa sem finnst i Skaholtsbok se likari upphafsgerðinni fra 13. old.-

Information

Save 14%

£3.49

£2.97

Information