Malverkafolsunarmalið : Norraen Sakamal 2007, eAudiobook MP3 eaudioBook

Malverkafolsunarmalið : Norraen Sakamal 2007 eAudiobook MP3

Narrated by Hjalmarsson

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Sumarið 1997 hofst ein umfangsmesta logreglurannsokn sem fram hefur farið a Islandi, rannsokn sem hefur gengið undir nafninu MALVERKAFOLSUNARMALIÐ. Malið snerist um að forraðamaður staersta uppboðshuss landsins var grunaður um að hafa falsað eða latið falsa hatt i 200 malverk eftir flesta þekktustu og daðustu listmalara Islands og siðan blekkt viðskiptavini til að kaupa verkin. Grunur lek a um að um skipulagða brotastarfsemi hefði verið að raeða sem hafi staðið yfir arum saman.

Mikið var fjallað um malið i fjolmiðlum enda hafði það slik ahrif a malverkamarkaðinn a Islandi að eftirspurn eftir myndverkum eftir latna, islenska malara drost verulega saman og verð fellu. Vantraust rikti a islenskum listaverkamarkaði sem varla hefur groið um heilt enn. Ahrifin, sem malið hafði a feril og orðspor listamannanna sjalfra, voru þo enn alvarlegri, ekki sist þar sem þeir voru allir latnir og gatu þvi ekki sjalfir borið hond fyrir hofuð ser.

Segja ma að tilraun hafi verið gerð til að breyta asynd og listamannaferli 13 af astsaelustu listmalurum Islands.

Heildarrannsokn malsins tok alls um 6 ar en ekki var unnt að beita hefðbundnum rannsoknaraðferðum nema að litlu leyti enda hafði engin sambaerileg rannsokn fyrr verið framkvaemd a Islandi. Þratt fyrir nakvaemar athuganir viða um heim gatu rannsoknarar ekki fundið erlendar rannsoknir sem unnt var að byggja einstaka rannsoknarþaetti a heldur urðu þeir að leita til fjolmargra innlendra og erlendra serfraeðinga og raða einstokum niðurstoðum þeirra saman i rannsoknarniðurstoður.

I þessari grein verður fjallað um fyrri hluta þessa mals sem varðar 3 malverk en serstok akaera var gefin ut vegna þess hluta. Um siðari hluta malsins, sem snerist um 180 myndverk, verður fjallað siðar.

I bokunum „Norraen sakamal" segja islenskir logreglumenn fra merkilegum malum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarras glaepanna, rannsokn þeirra og gefa raunsanna lysingu a glaepamonnunum og ast- aeðunum sem liggja að baki voðaverka, baeði með sogum fra hinum Norðurlondunum og raunsonnun islenskum sakamalum.

Information

Save 30%

£2.49

£1.74

Information