Sagan af Tuma litla, eAudiobook MP3 eaudioBook

Sagan af Tuma litla eAudiobook MP3

Narrated by Hjalmarsson

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Tumi er ungur drengur sem byr hja Polly fraenku sinni og er eiliflega til vandraeða.

Fraenkan refsar honum reglulega fyrir strakaporin, en einhvern veginn tekst Tuma alltaf að koma ser hja refsingunum.

Hann verður lika astfangin af skolasystur sinni og tekur upp a ymsu til að koma ser i mjukinn hja henni.

Tumi vingast fljotlega við Stikilsberja-Finn, ungan flaekingsdreng i þorpinu, og saman koma þeir ser i enn fleiri vandraeði, ekki sist þegar þeir verða vitni að morði.

Sagan af Tuma litla (The Adventures of Tom Sawyer) er eitt af þekktustu verkum Mark Twains, sem og eitt af þekktustu verkum bandariskra bokmennta.

Sagan er uppfull af prakkarastrikum, spennu og drama og i henni er að finna eitthvað fyrir alla, baeði unga og aldna.Samuel Langhorne Clemens (faeddur 30. november 1835, dainn 21. april 1910) var betur þekktur undir hofundarnafninu Mark Twain.

Hann reyndi fyrir ser i ymsum starfsgreinum, aður en hann fann sig i blaðamennsku og skaldskap.

Hann var heimsþekktur i lifanda lifi fyrir orðsnilld sina og maelskulist og atti vingott við alls kyns fyrirmenni, baeði i heimalandinu Bandarikjunum og utan þess.

Mark Twain faeddist fljotlega eftir að halastjarna Halleys for framhja jorðinni og spaði þvi að hann myndi fara með henni lika, sem varð eftir, enda lest hann daginn eftir naestu heimsokn halastjornunnar.

Information

Save 30%

£6.66

£4.66

Information