Sendiboði keisarans, eAudiobook MP3 eaudioBook

Sendiboði keisarans eAudiobook MP3

Narrated by Hjalmarsson

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Russneska keisaraveldinu er ognað eftir að uppreisnarseggir umkringja borgina Irkutsk og skera a allar samskiptalinur.

Er keisarinn stendur frammi fyrir valdarani og sundurliðun keisaraveldisins faer hann hina oliklegu soguhetju, Michel Strogoff, til þess að vara landstjorann i austri við yfirvofandi haettum.

Ogleymanleg saga af haskafor yfir hið viðamikla, hrjostuga og haettulega Russland 19. aldar þar sem soguhetjan ferðast huldu hofði og sjalft keisaraveldið er undir.Sendiboði keisarans er af morgum talin hið mesta verk Jules Verne.

Sagan hefur verið sett a svið sem leikrit, kvikmynduð, sjonvorpuð sem þattaroð og nu nylega kom ut borðspil byggt a svaðilforum Michel Strogoff um viðattur Russlands.Hinn franski Jules Verne (1828-1905) er einn daðasti rithofundur samtimans og oft nefndur sem faðir visindaskaldskaparins.

Var hann griðalega afkastamikill baeði sem rithofundur og ljoð- og leikskald og er i dag mest þyddi rithofundur allra tima asamt Agothu Christie og William Shakespeare.

Information

Save 30%

£6.66

£4.66

Information