Tolkien - aevisaga, eAudiobook MP3 eaudioBook

Tolkien - aevisaga eAudiobook MP3

Narrated by Hjalmarsson

eAudiobook MP3

  • Information

Description

Rithofundarins, ljoðskaldsins, textafraeðingsins og fraeðimannsins J.

R. R. Tolkien (1892-1973), sem þekktastur er fyrir timamotaverk sitt, Hringadrottinssogu, sem hvert mannsbarn aetti að þekkja.

En hun gekk i endurnyjun lifdaga er Peter Jackson kvikmyndaði hinn magnaða heim Tolkiens um aldamotin siðustu.Farið er yfir otrulegt aevihlaup Tolkiens, allt fra uppvaxtararum hans i Englandi og S-Afriku.

Tilhugalif skaldsins og hinn ognvaenlega tima i skotgrofum heimsstyrjaldarinnar fyrri.

White greinir einnig fra þeirri yfirburðarþekkingu sem Tolkien bjo yfir og fjallað er um hvernig Islendingasogurnar og norraen goðafraeði hafði ahrif a skopun hans.

Einstok saga um einstakan mann sem oft er nefndur faðir fantasiunnar.Efnafraeðikennarinn Michael White var afkastamikill hofundur.

En gaf hann ut 35 verk aður en hann lest arið 2018. Skrifaði hann baeði skaldsogur og fraeðirit, meðal annars aevisogur og ma þa helst nefna; Isaac Newton, Leonardo, Tolkien og C.

S. Lewis. En asamt fraeðmanninum John Gribbin skrifaði hann einnig um Darwin, Einstein og Stephen Hawking.

Fyrsta skaldsaga White, Equinox, kom ut arið 2006 og hefur siðan þa verið þydd yfir a 35 tungumal.

Information

Save 30%

£6.66

£4.66

Information